Föstudaginn 4. maí s.l. var undirritaður samstarfssamningur milli Stjórnstöðvar ferðamála, Vatnajökulsþjóðgarðs og Ferðamálastofu um talningagögn frá Vatnajökulsþjóðgarði. Gögnin munu birtast í Mælaborði ferðaþjónustunnar á næstu vikum.
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form