Að beiðni Stjórnstöðvar ferðamála hefur Deloitte framkvæmt fjárhagslega greiningu á beinum tekjum og kostnaði ríkis og sveitarfélaga af ferðaþjónustu. Í þessari samantekt eru settar fram þær forsendur og sú aðferðafræði sem lágu til grundvallar fjárhagslegrar greiningar Deloitte, niðurstöður greiningarinnar auk almennrar umfjöllunar um önnur óbein og afleidd áhrif.
Upptaka frá opnum kynningarfundi má finna hér.
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form